Skip to main content
Uncategorized

Stjórn CP félagsins 2024-2025

Á Aðalfundi CP félagsins þann 23. apríl sl. urðu skipti á stjórn félagsins. Haukur Agnarsson, Daníel Ómar Viggóson og Lilja Valdimarsdóttir létu af stjórnarstörfum og þökkum við þeim kærlega fyrir sitt mikilvæga og góða framlag til félagsins.

Steinunn Þorsteinsdóttir tók við formennsku og með henni í stjórn sitja áfram Björk Sigurðardóttir, Eiður Welding, Linda Sólrún Jóhannsdóttir Ný í stjórn eru Dagmar Ýr Stefánsdóttir, Hjördís Hjörleifsdóttir og Vala Guðmundsdóttir. Við erum spennt að takast á við það verkefni að efla félagið enn frekar fyrir og með félagsmönnum.

Leave a Reply