Gögn fyrir aðalfund CP félagsins, sem haldinn verður 23. apríl næstkomandi, eru nú aðgengileg.
- Tillaga að lagabreytingum frá stjórn CP félagsins
- StjórnCP félagsins leggur til breytingar á lögum félagsins með það að markmiði af félagið falli undir lög um almannaheillafélög.
- Ársreikningur CP félagsins 2023
- Skýringar með ársreikningi CP félagsins 2023
- Ársreikningur Manneflis, minningar- og styrktarsjóðs, 2023
Smellið á hlekkina hér að ofan til að opna.