Umsókn um styrk:

Félagsmenn í CP félaginu hafa aðgang að Mannefli, minningar- og styrktarsjóði félagsins. Eingöngu er tekið við umsóknum félagsmanna sem greitt hafa árgjald til félagsins.

Tilgangur sjóðsins er að styrkja félagsmenn með CP og/eða aðstandendur þeirra. Sjóðnum skal varið til þess að styrkja félagsmenn með CP til samfélagsþátttöku, svo sem til náms, lista og íþróttaþátttöku, aðstandendur og fagaðila til að afla sér þekkingar í þágu einstaklinga með CP.

Hámarksstyrkur til félagsmanna, á starfsárinu 2022-2023, er 250.000 kr.

Sjá nánari upplýsingar um sjóðinn í reglum og úthlutunarreglum.

Mannefli - umsókn um styrk
Umsækjandi er einnig greiðandi félagsgjalda

Maximum file size: 67.11MB