Skip to main content
Uncategorized

Jafningjahópar 2024

Jafningjahópar UngtCP og CP félagsins halda áfram árið 2024 og eru ungmennum á aldrinum 10-16 ára aðgengileg og 17 ára og eldri.

10-16 ára hópurinn hittist tvisvar fram á vor á meðan hópurinn fer stækkandi. Eldri hópurinn hittist einu sinni í mánuði. Skoða má nánari dagskrá undir flipanum UngtCP á síðu félagsins og á samfélagsmiðlum UngtCP og CP félagsins. Dagskráin er þátttakendum að kostnaðarlausu nema annað sé tekið fram.

Vonumst til að sjá sem flest!

Leave a Reply