Skip to main content
Fréttir

Mannefli styrktarsjóður, umsóknarfrestur til 1. apríl 2023

By mars 14, 2023No Comments
Opið er fyrir umsóknir hjá Mannefli, styrktarsjóði CP félagsins.
Tilgangur sjóðsins er að styrkja félagsmenn með CP og/eða aðstandendur þeirra. Sjóðnum skal varið til þess að styrkja félagsmenn með CP til samfélagsþátttöku, svo sem til náms, lista og íþróttaþátttöku, aðstandendur og fagaðila til að afla sér þekkingar í þágu einstaklinga með CP.
Umsóknarfrestur á vorönn er til 1. apríl næstkomandi.

Leave a Reply