Skip to main content
Uncategorized

Bætt aðgengi í Jólaskógi

CP félagið og Umhyggja í samvinnu við leikhópinn Kraðak standa að Ævintýri í Jólaskógi með bættu aðgengi í Elliðaárdal annað árið í röð.
Miðvikudaginn 11.desember kl.17:00-18:10, ný sýning hefst á 10 mínútna fresti og stendur yfir í um klukkustund.
Sýningarnar eru á jafnsléttu og henta því vel öllum þeim sem þurfa bætt aðgengi, hvort sem um er að ræða börn eða fullorðna
Aðgangseyrir er 1.000 kr á mann hægt er að nálgast miða á TIX.IS “Bætt aðgengi í Jólaskógi”
Yndisleg samverustund á aðventunni fyrir alla fjölskylduna 🎄🎅🏼

Leave a Reply