Velkomin á vef CP félagsins
Fjölskyldudagur CP félagsins verður haldinn sunnudaginn 17. september 2023, í Hlöðunni, Gufunesi. Gott aðgengi er…
cpadminseptember 8, 2023
Opið er fyrir umsóknir hjá Mannefli, styrktarsjóði CP félagsins. Tilgangur sjóðsins er að styrkja félagsmenn…
cpadminseptember 7, 2023
Gögn fyrir aðalfund CP félagsins, sem haldinn verður 25. apríl næstkomandi, eru nú aðgengileg. Lagabreytingar,…
cpadminapríl 23, 2023
Aðalfundur CP félagsins verður haldinn þriðjudaginn 25. apríl 2023 kl. 20. Fundurinn verður haldinn í…
cpadminmars 31, 2023
Opið er fyrir umsóknir hjá Mannefli, styrktarsjóði CP félagsins. Tilgangur sjóðsins er að styrkja félagsmenn…
cpadminmars 14, 2023
CP félagið stendur fyrir jafningjanámskeiðum fyrir 10-15 ára börn með CP. Námskeiðin fara fram í…
cpadminoktóber 3, 2022
Færslur af Facebook
Alþjóðadagur fatlaðs fólks, til hamingju með daginn öll sem eitt ❤️Ungt CP óskar öllu fólki með fötlun til hamingju með alþjóðadag fatlaðs fólks <3
CP félagið og Umhyggja - Félag langveikra barna standa fyrir sýningum á Ævintýri í jólaskógi með bættu aðgengi þann 7. des í Elliðarárdalnum á milli klukkan 17-20. Sýningar hefjast á 12 mínútna fresti og tekur hver leiksýning um það bil klukkkutíma. Áhorfendur ferðast í litlum hópum um Elliðarárdalinn, vopnaðir vasaljósum og hitta á ferðum sínum persónur úr jólafjölskyldu okkar Íslendinga.![]()
Aðgangseyrir er 1.000 kr. á mann og hægt er að kaupa miða á Tix.is.
Sýningarnar verða á jafnsléttu og henta því vel öllum þeim sem þurfa bætt aðgengi, hvort sem um er að ræða börn eða fullorðna. Hér má nálgast miða 👇Hlökkum til að sjá ykkur sem flest!![]()
Hægt að nálgast miða á sýningarnar hér: ![]()
tix.is/is/event/16684/b-tt-a-gengi-i-jolaskogi/?fbclid=IwAR0kLlHpq6Ezi8gODWY3xpky2zZT1-1-39RHMoDi...