Félag einstaklinga með CP og aðstandendur
Fræðsla um CP
CP (Cerebral Palsy) er stórt regnhlífarhugtak og er notað yfir marga kvilla sem valda seinkun á hreyfiþroska og líkamsstellingu hjá börnum og einstaklingum. Þeir sem greinast með CP eru jafn ólíkir og þeir eru margir og birtingarmynd fötlunarinnar er ólík.
Hér finnur þú ýmsa fræðslu um CP hreyfihömlun. Notaðu vefréð hér til hliðar til að finna þann fróðleik sem þú leitar að.
Fræðsluefnið er unnið upp úr eldra fræðsluefni félagsins, almennri þekkingu og reynsluheimi þeirra sem eru með CP hreyfihömlun. Ef annað á við er það tekið fram í fræðsluefninu.
Nýlegar athugasemdir