Viltu styrkja CP félagið?

Starfsemi CP félagsins er mestmegnis fjármögnuð gegnum styrki félagasamtaka og fyrirtækja, gjöfum einstaklinga og félagsgjöldum.

CP félagið tekur á móti styrkjum frá fyrirtækjum, einstaklingum og öðrum sem vilja láta gott af sér leiða í þágu félagsins. Styrkir geta verið almenns eðlis eða eyrnamerktir ákveðnuðm verkefnum eða starfsemi.

Hafir þú áhuga á að styrkja félagið er best að hafa samband gegnum cp@cp.is eða í síma 691-8010.