Velkomin á vef CP félagsins
Opið er fyrir umsóknir hjá Mannefli, styrktarsjóði CP félagsins. Tilgangur sjóðsins er að styrkja félagsmenn…
cpadminmars 14, 2023
CP félagið stendur fyrir jafningjanámskeiðum fyrir 10-15 ára börn með CP. Námskeiðin fara fram í…
cpadminoktóber 3, 2022
Opið er fyrir umsóknir hjá Mannefli, styrktarsjóði CP félagsins. Tilgangur sjóðsins er að styrkja félagsmenn…
cpadminseptember 1, 2022
Aðalfundur CP félagsins var haldinn fimmtudaginn 28. apríl 2022. Alls mættu um 15 manns á…
cpadminmaí 2, 2022
Gögn fyrir aðalfund CP félagsins, sem haldinn verður 28. apríl næstkomandi, eru nú aðgengileg. Lagabreytingar,…
cpadminapríl 25, 2022
Hér koma nokkur praktísk atriði í tengslum við aðalfund CP félagsins, sem haldinn verður fimmtudaginn…
cpadminapríl 14, 2022
Færslur af Facebook
CP félagið rekur styrktarsjóðinn Mannefli sem ætlaður er félagsmönnum. Opið er fyrir umsóknir á vorönn til 1. apríl næstkomandi.![]()
Tilgangur sjóðsins er að styrkja félagsmenn með CP og/eða aðstandendur þeirra. Sjóðnum skal varið til þess að styrkja félagsmenn með CP til samfélagsþátttöku, svo sem til náms, lista og íþróttaþátttöku, aðstandendur og fagaðila til að afla sér þekkingar í þágu einstaklinga með CP.![]()
Nánari upplýsingar í meðfylgjandi frétt.
Mannefli styrktarsjóður, umsóknarfrestur til 1. apríl 2023 – CP Félagið
cp.is
Opið er fyrir umsóknir hjá Mannefli, styrktarsjóði CP félagsins. Tilgangur sjóðsins er að styrkja félagsmenn með CP og/eða aðstandendur þeirra. Sjóðnum skal varið til þess að styrkj...
Steinunn og Björk fóru á Æfingastöðina og töluðu um jafningnámskeið og framhaldið hjá UngtCP og CP félaginu.Steinunn og Björk frá Ungt CP á Íslandi komu og fræddu starfsmenn Æfingastöðvarinnar um Jafningjanámskeið félagsins og framtíðarverkefni. Æfingastöðin þakkar kærlega fyrir góða fræðslu um mikilvægt málefni og viljum við nýta tækifærið að auglýsa Bingó félagsins 4. mars kl. 14-16 í Hátúni 12. Sjá nánar á síðu félagsins.
Núvitundarnámskeið fyrir foreldra langveikra barna.![]()
Umhyggja, félag langveikra barna, stendur fyrir námskeiði um núvitund sem ætlað er foreldrum langveikra barna. Námskeiðið verður kennt á miðvikudögum í mars.![]()
Námskeiðið er opið félagsmönnum í CP félaginu enda CP félagið aðili að Umhyggju.
Skráning hafin á námskeiðið Núvitund fyrir foreldra sem fer af stað í mars
www.umhyggja.is
Í mars fer af stað námskeiðið Núvitund fyrir foreldra, ætlað foreldrum langveikra barna. Námskeiðið er samstarfsverkefni Umhyggju og sálfræðinganna Álfheið