Velkomin á vef CP félagsins
Gögn fyrir aðalfund CP félagsins, sem haldinn verður 25. apríl næstkomandi, eru nú aðgengileg. Lagabreytingar,…
cpadminapríl 23, 2023
Aðalfundur CP félagsins verður haldinn þriðjudaginn 25. apríl 2023 kl. 20. Fundurinn verður haldinn í…
cpadminmars 31, 2023
Opið er fyrir umsóknir hjá Mannefli, styrktarsjóði CP félagsins. Tilgangur sjóðsins er að styrkja félagsmenn…
cpadminmars 14, 2023
CP félagið stendur fyrir jafningjanámskeiðum fyrir 10-15 ára börn með CP. Námskeiðin fara fram í…
cpadminoktóber 3, 2022
Opið er fyrir umsóknir hjá Mannefli, styrktarsjóði CP félagsins. Tilgangur sjóðsins er að styrkja félagsmenn…
cpadminseptember 1, 2022
Aðalfundur CP félagsins var haldinn fimmtudaginn 28. apríl 2022. Alls mættu um 15 manns á…
cpadminmaí 2, 2022
Færslur af Facebook
CP félagið þakkar Guðmundi S. Benediktsyni fyrir að safna áheitum fyrir félagið. ![]()
Um leið langar okkur að hvetja aðra til þess að slást í hópinn eða heita á Guðmund.
Með því að styrkja CP félagið í Reykjavíkurmaraþoninu styrkir þú alfarið styrktarsjóðinn okkar Mannefli sem stendur félagsmönnum opinn til að efla samfélagsþátttöku. ![]()
Hvetjum þig og alla þá sem þú þekkir til að hlaupa fyrir okkur í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka í ágúst eða styrkja okkur 💚![]()
“Tilgangur sjóðsins er að styrkja félagsmenn með CP og/eða aðstandendur þeirra. Sjóðnum skal varið til þess að:
- Styrkja félagsmenn með CP til samfélagsþátttöku, svo sem til náms, lista og íþróttaþátttöku,
- Aðstandendur og fagaðila til að afla sér þekkingar í þágu einstaklinga með CP.”![]()
www.rmi.is/hlaupastyrkur/godgerdamal/414-cp-felagid
Björk, Linda og Steinunn fóru í Reykjadal og kynntu niðurstöður jafningjanámskeiðsins sem CP félagið og UngtCP hélt í nóvember og janúar. ![]()
Mikilvægi þess að eiga vini, viðhalda vináttu, vera maður sjálfur og fá jöfn tækifæri til þátttöku í því sem skiptir hvert og eitt okkar máli. ![]()
Takk fyrir okkur Reykjadalur - sjáumst í ágúst! 💛