Velkomin á vef CP félagsins
Fjölskyldudagur CP félagsins verður haldinn sunnudaginn 17. september 2023, í Hlöðunni, Gufunesi. Gott aðgengi er…
cpadminseptember 8, 2023
Opið er fyrir umsóknir hjá Mannefli, styrktarsjóði CP félagsins. Tilgangur sjóðsins er að styrkja félagsmenn…
cpadminseptember 7, 2023
Gögn fyrir aðalfund CP félagsins, sem haldinn verður 25. apríl næstkomandi, eru nú aðgengileg. Lagabreytingar,…
cpadminapríl 23, 2023
Aðalfundur CP félagsins verður haldinn þriðjudaginn 25. apríl 2023 kl. 20. Fundurinn verður haldinn í…
cpadminmars 31, 2023
Opið er fyrir umsóknir hjá Mannefli, styrktarsjóði CP félagsins. Tilgangur sjóðsins er að styrkja félagsmenn…
cpadminmars 14, 2023
CP félagið stendur fyrir jafningjanámskeiðum fyrir 10-15 ára börn með CP. Námskeiðin fara fram í…
cpadminoktóber 3, 2022
Færslur af Facebook
Vekjum athygli á því að 19.september nk. er Flensborgarskólinn í Hafnarfirði með góðgerðarhlaup og að þessu sinni styrkja þau CP félagið og mun styrkurinn fara í að efla hópastarf félagsins í þágu ungs fólks með CP. ![]()
Takk fyrir stuðninginn Flensborg 💚
Minnum á fjölskyldudaginn á morgun kl.13 í Hlöðunni Gufunesbæ. Vonumst til að sjá sem flest 💚
This content isn't available right now
When this happens, it's usually because the owner only shared it with a small group of people, changed who can see it or it's been deleted.
CP félagið rekur styrktarsjóðinn Mannefli sem ætlaður er félagsmönnum. Opið er fyrir umsóknir á haustönn til 1. október næstkomandi.![]()
Tilgangur sjóðsins er að styrkja félagsmenn með CP og/eða aðstandendur þeirra. Sjóðnum skal varið til þess að styrkja félagsmenn með CP til samfélagsþátttöku, svo sem til náms, lista og íþróttaþátttöku, aðstandendur og fagaðila til að afla sér þekkingar í þágu einstaklinga með CP.![]()
Nánari upplýsingar í meðfylgjandi frétt.
Mannefli styrktarsjóður, umsóknarfrestur til 1. október 2023 – CP Félagið
cp.is
Opið er fyrir umsóknir hjá Mannefli, styrktarsjóði CP félagsins. Tilgangur sjóðsins er að styrkja félagsmenn með CP og/eða aðstandendur þeirra. Sjóðnum skal varið til þess að styrkj...