Skip to main content

Velkomin á vef CP félagsins

Færslur af Facebook

1 viku síðan

Með því að styrkja CP félagið í Reykjavíkurmaraþoninu styrkir þú alfarið styrktarsjóðinn okkar Mannefli sem stendur félagsmönnum opinn til að efla samfélagsþátttöku. Hvetjum þig og alla þá sem þú þekkir til að hlaupa fyrir okkur í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka í ágúst eða styrkja okkur 💚“Tilgangur sjóðsins er að styrkja félagsmenn með CP og/eða aðstandendur þeirra. Sjóðnum skal varið til þess að: - Styrkja félagsmenn með CP til samfélagsþátttöku, svo sem til náms, lista og íþróttaþátttöku,- Aðstandendur og fagaðila til að afla sér þekkingar í þágu einstaklinga með CP.”www.rmi.is/hlaupastyrkur/godgerdamal/414-cp-felagid ... Sjá nánarSjá minna
View on Facebook

1 viku síðan

Björk, Linda og Steinunn fóru í Reykjadal og kynntu niðurstöður jafningjanámskeiðsins sem CP félagið og UngtCP hélt í nóvember og janúar. Mikilvægi þess að eiga vini, viðhalda vináttu, vera maður sjálfur og fá jöfn tækifæri til þátttöku í því sem skiptir hvert og eitt okkar máli. Takk fyrir okkur Reykjadalur - sjáumst í ágúst! 💛 ... Sjá nánarSjá minna
View on Facebook