Fjáröflunarbingó – 02.03.2024

Á döfinni er að halda fjáröflunarbingó til þess að fjármagna bókina og þróa hugmyndirnar sem upp hafa komið í kringum hana.

Fjáröflunarbingóið verður haldið í Sumarbúðunum Reykjadal þann 2.mars 2024 kl.13:00. 

Fjármagnið sem safnast í bingóinu mun fara óskipt í verkefnabókina.