Aðalfundur 2016

10.04.2017
Aðalfundur 2016. Verður haldinn á Sjónarhól 25.apríl 2 hæð kl 20:00 Háaleitisbraut 13. Skýrsla stjórnar félagsins Reikningar síðasta reikningsárs. Lagabreytingar, ef um það koma fram skriflegar tillögur sem skilað er til stjórnarmanns minnst 7 dögum fyrir aðalfund. Kynna skal lagabreytingartillögur á heimasíðu félagsins, www.cp.is, minnst 5 dögum fyrir aðalfund. Ákvörðun árgjalds félagsmanna fyrir næsta ár. Kosning stjórnar og skoðunarmanns reikninga. Önnur mál. Kveðja Stjórn CP félagsins.

Á döfinni

Á döfinni

Sumarhátíð 2017

Myndbönd

myndbond

Myndaalbúm