Þorrablótt 2017

11.01.2017
Þorrablót 2017 Nú nálgast Þorrinn og mál til komið að fagna því!!! Þorrablót CP félagsins verður haldið í félagsheimili Ármanna, Dugguvogi 13. laugardaginn 4. febrúar kl. 19.00. Verð kr. 3.000. fyrir manninn. Posi verður á staðnum. Ath. hver kemur með sín drykkjarföng. Sendið póst á cp@cp.is , eða hringið í síma 691-8010 í síðasta lagi miðvikudaginn 1. febrúar og tilkynnið þátttöku. Sjáumst hress á þorrablóti.

Á döfinni

Á döfinni

Sumarhátíð 2017

Myndbönd

myndbond

Myndaalbúm