Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka

14.07.2016
Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka. Verður haldið 20 ágúst 2016. Átta einstaklingar hafa nú þegar skráð sig sem hlaupara fyrir CP félagið og safna áheittum. Félagið hefur alltaf notið velvilja hlaupara til þess að hlaupa fyrir málstað CP einstaklinga. Endilega farið inn á hlaupastyrkur.is og Góðgerðafélöginn og Félag CP á Íslandi og skoðið og styrkið þessa fábæru einstaklinga sem hlaupa fyrir félagið. Margt smátt gerir eitt stórt.

Á döfinni

Á döfinni

Sumarhátíð 2017

Myndbönd

myndbond

Myndaalbúm