Sumarhátíð 2016

29.06.2016
Sumarhátíð CP félagsins Þá er komið að okkar árlegu sumarhátíð, sem haldin verður í Reykholti í Biskupstungum helgina 1 og 2 júlí nk. Dagskráin verður með svipuðu sniði og undanfarin ár. Boðið er uppá stæði fyrir tjaldið eða gistingu í svefnpokaplássi. Þeir sem ekki vilja gista geta keyrt á staðinn að morgni laugardags og til baka um kvöldið. Sama gamla verðið, kr 2.500.- fyrir fullorðna, 1.500.- fyrir 6-12 áraog frítt fyrir yngstu börnin. Tökum visa og euro. Nauðsynlegt er að skrá þátttöku fyrir 30 júní 2016. Skráning fer fram á skraningarcp@gmail.com Hversu margir og aldur? Skóli?, Tjaldstæði? Sjáumst kát og hress, í góða skapinu, í góða veðrinu!!!

Á döfinni

Á döfinni

Sumarhátíð 2017

Myndbönd

myndbond

Myndaalbúm