CP Norden er samstarfsvettvangur fimm Norðulandaþjóða sem eru Ísland, Danmörk, Noregur, Svíþjóð og Færeyjar.
Samstarfið hófst formlega í Nóvember 2010.  Í CP Norden eru frá Svíðjóð RBU, frá Noregi CP Foreningen, frá Danmörku Spastikerforeningen, frá Færeyjum Spastikarafelagið og Íslandi CP félagið.  Þar sem Svíþóð, Noregur og Danmörk hafa áratuga reynslu af málefnum CP einstaklinga hefur það verið dýrmætt fyrir okkur að fá upplýsingar frá þeim um CP eins og Færeyinga. 
 

Á döfinni

Á döfinni

Sumarhátíð 2017

Myndbönd

myndbond

Myndaalbúm